Almenn myndataka


Þessir pakkar henta mjög vel fyrir myndatökur eins og

Fermingar

Útskriftir

Barnamyndir

Fjölskyldurmyndir

Bumbumyndir

Vinir, vinnufélagar og saumaklúbbar svo eitthvað sé nefnt

Pakki I

Pakki I

Fjöldi stafrænna mynda: 5
Hugsað fyrir 1-2 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.
Þessi pakki er einnig tilvalinn fyrir dýrin.

Kr. 37.200 m/vsk

Pakki II

Pakki II

Fjöldi stafrænna mynda: 10
Hugsað fyrir 1-3 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.

Kr. 62.000 m/vsk

Pakki III

Pakki III

Fjöldi stafrænna mynda: 15
Hugsað fyrir 1-3 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.

Kr. 74.400 m/vsk

Portrett myndir

Þessi tegund myndatöku hentar mjög vel fyrir ferilskrána, vefsíðuna, vegabréf og hvers konar kynningarefni sem þarfnast vandaðrar og faglegrar myndar af þér.

Myndatakan er snögg og tekur uþb 10 - 15 mínútur. Eftir hana velur þú þér eina mynd sem þú færð senda rafrænt

Verð kr. 9.300 m/vsk


Hópmyndataka

Hentar vel fyrir t.d stórfjölskyldur, saumaklúbba, gæsun & steggjanir


Innifalið eru 3 myndir sem afgreiddar eru rafrænt hér á síðunni bæði í lit og svart hvítu

Allt að 10 manns kr. 49.600 m/vsk

Allt að 18 manns kr. 55.800 m/vsk

Allt að 30 manns kr. 62.200 m/vsk