Velkomin

Ég er svo spennt yfir því að hafa þig hér!


Ég heiti Christine Einarsson en er alltaf kölluð Tína. Christinar nafnið nota ég aðeins þegar ég vil vera formleg . . . sem er nánast aldrei. Minn betri helmingur og helsti aðstoðarmaður er Gunnar Einarsson. Við eigum 5 börn og 5 barnabörn sem við fáum ekki nóg af og skipa stóran sess í okkar lífi.


Það er mér hjartans mál að búa til fallegar myndir og fanga minningar sem þú getur notið það sem eftir er ævinnar.


Ég hlakka til að kynnast þér!


MYNDASÖFN