Verðskrá

Allir eiga að geta pantað sér þá þjónustu sem hentar þeim fullkomlega. Það er einmitt það sem við viljum gera og getum því hannað myndatöku sem hentar þínum þörfum og óskum.
Verðskráin hér fyrir neðan sýnir vinsælustu pakkana sem í boði eru.
Hafðu samband ef þú hefur óskir um annað eða vilt tilboð í stærri pakka.

sendu inn fyrirspurn

Vinsælustu pakkarnir


Þessir pakkar henta mjög vel fyrir myndatökur eins og t.d.

Fermingar

Útskriftir

Barnamyndir

Fjölskyldurmyndir

Bumbumyndir

Vinir, dýrin okkar stór og smá, vinnufélagar og saumaklúbbar svo eitthvað sé nefnt

Pakki I

Pakki I

Fjöldi stafrænna mynda: 5
Hugsað fyrir 1-2 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.
Þessi pakki er einnig tilvalinn fyrir dýrin.

Kr. 37.200 m/vsk

Pakki II

Pakki II

Fjöldi stafrænna mynda: 10
Hugsað fyrir 1-3 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.

Kr. 62.000 m/vsk

Pakki III

Pakki III

Fjöldi stafrænna mynda: 15
Hugsað fyrir 1-3 systkini og foreldrum velkomið að vera með á mynd.

Kr. 74.400 m/vsk

Gæludýr

Gæludýr

Fjöldi stafrænna mynda: 3 - 5
Sama verð hvort sem er myndataka inni eða úti.

kr. 35.000 m/vsk

Hópmyndataka

Hentar vel fyrir t.d stórfjölskyldur, saumaklúbba, gæsun & steggjanir


Innifalið eru 3 myndir sem afgreiddar eru rafrænt hér á síðunni bæði í lit og svart hvítu

Allt að 10 manns kr. 49.600 m/vsk

Allt að 18 manns kr. 55.800 m/vsk

Allt að 30 manns kr. 62.200 m/vsk


Portrett myndir

Þessi tegund myndatöku hentar mjög vel fyrir ferilskrána, vefsíðuna, vegabréf og hvers konar kynningarefni sem þarfnast vandaðrar og faglegrar myndar af þér.

Myndatakan er snögg og tekur uþb 10 - 15 mínútur. Eftir hana velur þú þér eina mynd sem þú færð senda rafrænt

Verð kr. 9.300 m/vskSmáa en læsilega letrið


Verðskráin

Verðin og pakkarnir, sem og lýsingar á þeim, geta tekið breytingum án fyrirvara og eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Barna- og fjölskyldumyndataka

Verð miðast við allt að 3 börn og er foreldrum velkomið að vera með á einhverjum myndanna án aukagjalds. 

Fermingar- og útskriftarmyndataka

Ekki er í boði að taka myndir af neinum öðrum einum nema af fermingabarninu/útskrifarnemanum en systkinum og foreldrum er velkomið að vera með á einhverjum myndanna án aukagjalds.

Staðfestingagjald fyrir allar myndatökur nema brúðkaupsmyndatökur

Til þess að bóka tíma þarf að greiða staðfestingagjald kr. 7.000 sem fer upp í kostnað myndatökunnar. Staðfestingargjald er óafturkræft.