1 / 10

Anna Bella Markúsdóttir

Strax frá byrjun vorum við ákveðin í að vanda okkur vel þegar kæmi að vali á ljósmyndara. Við fengum Tínu til þess að fylgja okkur eftir allan daginn. Hún er sjálfsörugg, skipulögð (meira að segja útbjó hún tímaplan fyrir okkur) og afar næm á okkur. Við vissum sjaldnast af henni og hennar "crew" nema þegar hún lagði til að færa okkur um stað. Við fengum svo myndir í gær en sumar myndir eru í svart/hvítu en þær eru í miklu uppáhaldi hjá mér (finnst það tímalausara) og aðrar í lit og við erum í skýjunum!!!

1 / 10